Horft undan rúmi

(Ritdómur sem birtist í Stúdentablaðinu 1. des 2001)

Það er ekki fjarri lagi að segja að nýútkominni skáldsögu Braga Ólafssonar, Gæludýrin, hafi verið beðið með nokkurri eftirvæntingu enda vakti hans fyrsta skáldsaga, Hvíldardagar, verðskuldaða athygli. Undirritaður fyllti allavega þann flokk sem beið í ofvæni. Continue reading “Horft undan rúmi”

Advertisements