Rendang frá Indónesíu

IMG_6197
Hluti af hráefninu sem fer í réttinn, hvítlaukur, engifer, galangal, sítrónugras, chilli, skarlottulaukur og lime.

Fyrir nokkrum árum rakst ég á grein á vefmiðlinum Lemúrinn. Greinin fjallaði um lista sem sjónvarpsstöðin CNN gerði yfir gómsætustu rétti heims. Á toppnum tróndi Rendang frá Indónesíu. Það var auðvitað ekki annað hægt en að prófa réttinn. Ekki þori ég að fullyrða hvort þetta sé gómsætasti réttur í heim – en góður er hann! Við höfum eldað réttinn nokkrum sinnum og gerðum það aftur nú á hvítasunnu helginni. Continue reading “Rendang frá Indónesíu”

Advertisements