Heitreykt hrefna

524051_10151098232462110_1180359291_n

Það eru liðnir rúmir tveir mánuðir síðan eitthvað var ritað á þessa bloggsíðu síðast. Það er of langur tími. En gluggaframkvæmdir á Túngötu 15, ferð til Frakklands og ýmislegt annað stúss hefur tekið sinn toll. Til að bera í bætifláka fyrir þetta aðgerðarleysi ákvað ég að rifja upp heitreykingar sem ég fór af stað með fyrir þremur árum en hef nánast ekkert sinnt síðan. Continue reading “Heitreykt hrefna”

Advertisements