Shakshuka

img_7090Það er oft skemmtilegt að elda bara úr því sem maður á í skápunum. Á þessum rigningardegi hef ég legið yfir uppáhalds uppskriftavefsíðunni minni New York Times Cooking. Þar rak ég augun í þennan frábæra norður-afríska rétt shakshuka sem mun einnig vinsæll í Ísrael fyrir tilstuðlan gyðinga sem fluttust frá svæðinu til Palestínu um 1950. Ég vissi að ég átti allt í réttinn í skápunum nema kóríander en í stað þess notaði ég steinselju.

Í upprunalegri mynd er fetaosti eða öðrum osti ekki bætt við tómatsósuna en eins og allir vita gerir ostur allt betra!

Ég mæli sannarlega með þessum rétti og vísa bara í uppskriftina á New York Times.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s