Um mig og síðuna

Þessi síða er í eigu undirritaðs. Hún er hugsuð sem vettvangur fyrir ýmislegt sem gerist í eldhúsinu að Túngötu 15 á Ísafirði en einnig sem vettvangur fyrir skrif um bókmenntir.

Matarbloggin verða að mestu skrifuð jafnóðum og eitthvað skemmtilegt gerist í fyrrnefndu eldhúsi. Þó kann að vera að ég dusti líka rykið af gömlum hugmyndum eða einhverju sem hefur áður birst t.d. á Facebook.

Hvað bókabloggið varðar reikna ég með að birta einkum gömul skrif um bækur, ritdóma og greinar. Margt af því er komið til ára sinna  og sumt mætti sjálfsagt kyrrt liggja í glatkistum Internetsins og á hörðum diskum fortíðarinnar.

Ingi Björn Guðnason

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s