Nye Hyl? Nýhil og samtímaljóðlist

IMG_6027
Forsíða Nordisk Litteratur árið 2006.

(Birtist upphaflega í Nordisk Litteratur árið 2006 á dönsku og ensku en hefur ekki birst áður á íslensku. Textinn hér að neðan var því þýddur á sínum tíma)

Íslensk samtímaljóðlist er ömurleg! Hún er yfirleitt stöðnuð, tilgerðarleg og föst í módernískum formúlum þar sem myndhverfðum klisjum er stillt saman svo úr verður formúleraður „prjónaskapur“. Afgangurinn er „dundur“, þ.e. persónulegur, tilfinningalegur tækifærisskáldskapur sem einkennist af einhvers konar hreinsun þar sem tilfinningum er hleypt í ljóðform. Continue reading “Nye Hyl? Nýhil og samtímaljóðlist”

Advertisements